Roð Snakk er sprotafyrirtæki sem stefnir á að bjóða upp á nýstárlegt og hollt snakk gert úr afgangs afurðum sjávarútvegsins.

Markmiðið er að nýta þorskroð til manneldis með því að búa til hollustu snakk. Bæði til þess að auka nýtni afurða sjávarútvegsins og til verðmætasköpunar innanlands.

Hafðu samband