Arctice Circle

Roð Snakk borið framm á hátíðarkvöldverð Arctic Circle

Roð Snakk

10/23/2023

Óvænt og skemmtilegt símtal barst frá eldhúsi Hörpunar.

Allir ræstir af stað

Við áttum til þurrkað roð en það var enn hellings vinna eftir. Við áttum eftir að búta roðið niður og steikja það. Þetta tók verulega á og vorum við að langt fram á nótt báða daganna en þetta hófst fyrir lok.

Það var mjög rólegur fimmtudagur þegar símtal barst frá eldhúsinu í Hörpunni. Þau vildu bera fram Roð Snakk í hátíðarkvöldverð Kerecis á Arctic Circle ráðstefnunni. Þau sögðu að um 1500 mans myndu verða viðstaddir og allt þurfti að vera tilbúið fyrir hádegi á laugardaginn.

Hönnun

Afhending

Borið fram