Blá Nýsköpun

Roð Snakk teymið tók þátt í Blárri Nýsköpun

5/28/2023

Í framhaldi af þátttöku okkar í Ungum Frumkvöðlum bauðst okkur tækifæri að taka þátt í Blárri Nýsköpun hjá sjávarklasanum í lok Maí 2023. Þar kynntumst við öðrum bláum-nýsköpunarfyrirtækjum og fengum þar fjölmörg heilræði frá fróðlegum gestum og gesthöfum.